El Enemigo: Leitin að hinu fullkomna terroir Eymar Plédel Jónsson Uncategorized August 30, 2021 1 57El Enemigo þýðir bókstaflega óvinurinn og er nafnið tilvísun í innri baráttu sem allir eiga við sjálfa sig þegar er...
Peter Lehmann Portrait Riesling 2017 **** (86) Eymar Plédel Jónsson Hvítvín August 27, 2021 0 10Peter Lehmann þarf ekkert að kynna, það höfum við svosem sagt áður, en það eru sennilega ekkert margir sem hafa...
Riesling Eymar Plédel Jónsson Þrúgur August 26, 2021 0 362Riesling þrúgan er ein af þeim stóru og jafnvel ein af stórkostlegustu þrúgum sem til eru en þrátt fyrir það...
Willm Riesling Grand Cru Kirchberg de Barr 2016 **** (89) Eymar Plédel Jónsson Hvítvín August 26, 2021 0 36Við fjölluðum um hið frísklega og skemmtilega Willm Riesling Reserve 2019 fyrir nokkrum andardráttum sem allir ættu að næla sér...
Trimbach Riesling 2019 **** (87) Eymar Plédel Jónsson Hvítvín August 26, 2021 0 15Maison Trimbach hefur verið viðriðið vínrækt í Alsace síðan árið 1626 og er það 12. og 13. kynslóð fjölskyldunnar sem...
Bestheim Riesling Grand Cru Schlossberg 2018 **** (86) Eymar Plédel Jónsson Hvítvín August 26, 2021 0 16Bestheim víngerðin er í raun samlagsvíngerð (cooperative) sem varð til þegar 5 famleiðendur tóku sig til og sameinuðust í eina....
Willm Riesling Reserve 2019 **** (88) Eymar Plédel Jónsson Hvítvín August 26, 2021 2 21Maison Willm var stofnuð árið 1896 í þorpinu Barr í Alsace sem stendur við Grand Cru Kirchberg de Barr vínekruna...
Dr. Loosen Erdener Treppchen Riesling Kabinett 2018 **** (86) Eymar Plédel Jónsson Hvítvín August 26, 2021 0 32Treppchen vínekran sem er hinum meginn við Mosel ánna þegar þú stendur í bænum Erden er eiginlega eitthvað sem allir...
Bassermann-Jordan Pechstein Riesling GG 2019 **** 1/5 (94) Eymar Plédel Jónsson Hvítvín August 26, 2021 0 42Geheimer Rat Dr. von Bassermann-Jordan víngerðin, héreftir kölluð Basserman-Jordan til mikillar einföldunar, er rótgróin víngerð sem var stofnuð árið 1718...
Dr. Loosen Wehlener Sonnenuhr Riesling Kabinett 2020 **** (88) Eymar Plédel Jónsson Hvítvín August 26, 2021 0 24Riesling vín hafa fengið það orð á sig að vera hálfsæt, óspennandi en auðdrekkanleg í gegnum tíðina og ef ég...