Við höfum rýnt vín síðan 2008, lengst af fyrir Gestgjafann, og höfum alla tíð haft það fyrir leiðarljósi að veita lesendum okkar óháða og heiðarlegar umfjallanir. 

Við höfum einnig rekið Vínskólann síðan 2006 og með þeim tilgangi að breikka sjóndeildarhring landans þegar kemur að víni.

Það er okkar markmið að gera allt sem við getum til að stuðla að bættri vínmenningu með fróðleik, námskeiðum og óháðum víndómum. Vonandi tekst okkur sæmilega til.

Eymar Plédel Jónsson

eymarj@gmail.com

8618535

Dominique Plédel Jónsson

dominique@vinskolinn.is

8984085

Leave a Reply