Umani Ronchi Jorio Montepulciano d’Abruzzo 2018 pledel Rauðvín May 31, 2022 0 2Þrúgan Montepulciano er næst mest plantaða þrúga Ítalíu eftir Sangiovese. Reyndar er nokkuð mjótt á munum milli hennar og Catarratto...
Markus Molitor Haus Klosterberg Riesling 2018 pledel Hvítvín May 25, 2022 0 3Það er mikil gleði að sjá ný Riesling vín detta inn í hillum vínbúðanna og enn meiri gleði þegar það...
Louis Jadot í Búrgúndí pledel Fróðleikur May 24, 2022 0 65Nú þegar Covid heimsfaraldurinn er að renna sitt skeið, eða allavega hræðslan við faraldurinn, þá er ansi margt sem fer...
Beaujolais – gleymda perla vínheimsins! pledel Fróðleikur May 11, 2022 0 215Það er ótrúlegt hvað fáir vita hvað Beaujolais er, þegar ég tek það sem dæmi á námskeiðum og eiginlega ennþá...
Chateau des Jacques Moulin-à-Vent 2019 pledel Rauðvín May 11, 2022 0 11Chateau de Jacques er rótgróin víngerð í Norðurhluta Beaujolais, nánar tiltekið í Moulin-à-Vent, sem hefur verið í eigu hins virta...
Viu Manent Chardonnay Reserva 2020 pledel Hvítvín May 3, 2022 0 12Það virðist gerast æ sjaldnar að það rati vín frá Chile inn á borð til mín og mætti halda að...
Chateau de la Chaize Bouilly 2019 pledel Rauðvín May 2, 2022 1 28Þetta er annað vínið sem ég tekið fyrir frá þessum frábæra framleiðanda í Beaujolais, en í gær fjallaði ég um...
Chateau de la Chaize í Beaujolais pledel Greinar May 2, 2022 0 23Það eru spennandi hlutir að gerast í Beaujolais þessa dagana og framtíðin er björt. Ný kynslóð víngerðarmanna er að taka...
Chateau de la Chaize Morgon 2019 pledel Rauðvín May 1, 2022 1 37Morgon er stærstur af hinum 10 Cru Beaujolais, sem eru bestu vínræktarsvæði Beaujolais. Jarðvegurinn einkennist af granít og blágrýti sem...
Louis Jadot Beaujolais-Villages Combe aux Jacques 2020 pledel Rauðvín May 1, 2022 0 16Louis Jadot er gríðarlega þekkt stærð í franskri víngerð sem kemur ekkert á óvart þegar rennt er í gegnum úrvalið...