Chateau des Jacques Moulin-à-Vent 2019 Eymar Plédel Jónsson Rauðvín May 11, 2022 0 17Chateau de Jacques er rótgróin víngerð í Norðurhluta Beaujolais, nánar tiltekið í Moulin-à-Vent, sem hefur verið í eigu hins virta...
Chateau de la Chaize Bouilly 2019 Eymar Plédel Jónsson Rauðvín May 2, 2022 1 45Þetta er annað vínið sem ég tekið fyrir frá þessum frábæra framleiðanda í Beaujolais, en í gær fjallaði ég um...
Chateau de la Chaize Morgon 2019 Eymar Plédel Jónsson Rauðvín May 1, 2022 1 50Morgon er stærstur af hinum 10 Cru Beaujolais, sem eru bestu vínræktarsvæði Beaujolais. Jarðvegurinn einkennist af granít og blágrýti sem...
Louis Jadot Beaujolais-Villages Combe aux Jacques 2020 Eymar Plédel Jónsson Rauðvín May 1, 2022 0 22Louis Jadot er gríðarlega þekkt stærð í franskri víngerð sem kemur ekkert á óvart þegar rennt er í gegnum úrvalið...
Joseph Drouhin Morgon 2020 Eymar Plédel Jónsson Rauðvín April 22, 2022 0 42Joseph Drouhin er einn af virtari vínframleiðendum Búrgúndar og raunar Frakklands ef út í það er farið. Drouhin framleiðir vín...
Mommessin Beaujolais-Villages 2020 Eymar Plédel Jónsson Rauðvín April 19, 2022 0 29Mommessin er “négociant” sem var stofnaður árið 1865 þegar Jean-Marie Mommessin stofnaði víngerðina í gömlu munnkaklaustri sem hafði áður þjónað...
Escada Touriga Nacional 2019 Eymar Plédel Jónsson Rauðvín March 30, 2022 0 20Ég hef lengi sagt að bestu kaupin á vínum séu á portúgölskum vínum og aldrei þessu vant virðist vera að...
Gerard Bertrand An 1130 Cité de Carcassonne Merlot 2020 Eymar Plédel Jónsson Rauðvín March 7, 2022 0 24Ég á ennþá eftir að smakka vín frá Gérard Bertrand sem mér líkar ekki við og ég hef smakkað þau...
Columbia Crest Grand Estates Merlot 2018 Eymar Plédel Jónsson Rauðvín March 7, 2022 0 18Merlot hefur fengið afskaplega mikið last síðustu ár eftir að Paul Giamatti sparaði ekki fúkyrðin til að lýsa Merlot vínum...
Chateau Goumin Rouge 2018 Eymar Plédel Jónsson Rauðvín March 6, 2022 0 34Chateau Goumin kemur úr smiðju hins goðsagnakennda André Lurton, eða réttara sagt samsteypunni Les Vignobles André Lurton, sem á fjöldann...