Endilega sendu okkur línu ef þig langar að bóka námskeið eða ef þú ert með einhverjar spurningar.
Nýjast á Instagram Vínsíðanna
Podere Giodo er perla í Montalcino sem framleiðir afar takmarkað magn af frábæru Brunello di Montalcino og Rosso Toscana IGT. Auk þess eiga þau nokkra hektara í hlíðum Etnu á Sikiley og framleiða hið áhugaverða Albarelli di Giodo.
Það er síldartíð, enda stutt til jóla, og því ekki úr vegi að líta aðeins á ákavíta. Eins og einhver sagði svo réttilega, síldan þarf eitthvað til að synda i þegar hún er komin í magann. Linkur í bio.
Weingut Bründlmeyer Grüner Veltliner Landwein 2020
Campo alla Sughera Adèo Bolgheri Rosso 2019
Bulas Grande Reserva 2011
Domaine Bernard Defaix Chablis 2020