Nýjustu Greinar

Tamnavulin
Áður en lengur haldið er gott að hafa eitt á hreinu. Ég er alls enginn sérfræðingur um viskí og er ég í raun í besta falli áhugamaður sem hefur lesið sig…
Lestu meira
Skyrjarmur og enn meiri Skyrjarmur
Skyrgámur ver áttundi jólasveinninn sem kemur til byggða samkvæmt þjóðsögum Jóns Árnasonar en einnig gengur hann undir nafninu Skyrjarmur. Skyrjarmur er víst stór, sterklegur og sólginn í skyr sem útskýrir nafn…
Lestu meira
Ákavíti og Brennivín
Ef það er einhver áfengur drykkur sem Skandínavar eiga skuldlaust þá er það ákavíti. Fyrstu skriflegu heimildirnar um ákavíti er að finna í bréfi frá dönskum aðalsmanni til erkibiskupsins í Noregi…
Lestu meira
Beaujolais Nouveau
Í dag er fimmtudagurinn 17. Nóvember og er þetta þriðji fimmtudagur Nóvember mánaðar, sem í sjálfu sér er ekkert stórmerkilegt nema að þú eigir afmæli. En fyrir vínáhugafólk hefur akkúrat þessi…
Lestu meira
Louis Jadot í Búrgúndí
Nú þegar Covid heimsfaraldurinn er að renna sitt skeið, eða allavega hræðslan við faraldurinn, þá er ansi margt sem fer í gang – hlutir sem hafa hreinlega ekki gerst í heil…
Lestu meira
Beaujolais – gleymda perla vínheimsins!
Það er ótrúlegt hvað fáir vita hvað Beaujolais er, þegar ég tek það sem dæmi á námskeiðum og eiginlega ennþá ótrúlegra hvað fáir vita hvað Beaujolais Nouveau er, þegar ég nota…
Lestu meiraLoading…
Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.
Nýjustu víndómar
Chateau Capendu La Comelle 2019
Það hefur ekki verið mikið af vínum frá AOC Corbières, sem er eitt stærsta skilgreinda vínræktarsvæði Languedoc Roussillon í suðurhluta Frakklands, í boði í hillum Vínbúðanna og er það því afskaplega…
Lestu meiraParajes de Callejo 2020
Bodegas Felix Callejo er miðlungs stór fjölskyldurekin víngerð sem var stofnað árið 1989 af Callejo hjónunum. Í dag hafa börnin þeirra, Beatriz, Noelia, José Félix og Cristina, tekið við stjórnartaumunum þar…
Lestu meiraFlores de Callejo 2021
Bodega Felix Callejo er miðlungs stór fjölskyldurekin víngerð sem var stofnað árið 1989 af Callejo hjónunum. Í dag hafa börnin þeirra, Beatriz, Noelia, José Félix og Cristina, tekið við stjórnartaumunum þar…
Lestu meiraCantine Torri Merlot
Rúbínrautt á litinn og gríðarlega opinn ilmur af rauðum berjum eins og t.d. jarðarber og kirsuber en einnig er að finna nokkuð ljúf krydd ásamt fersku tóbakki, leðri, smá jarðvegi, kryddjurtum…
Lestu meiraBulas 20 ára Tawny
Fyrir ekki svo löngu þá fjallaði ég um tvö afskaplega skemmtileg rauðvín frá Bulas en nú þegar stutt er í hátíð ljóss og friðar þá er ekki úr vegi að snúa…
Lestu meiraWeingut Bründlmeyer Grüner Veltliner Landwein 2020
Þá má með sanni segja að Grüner Veltliner leiki algört lykilhlutverk í vínframleiðslu Austurríkis því um 33% af öllum vínvið landsins eru einmitt Grüner Veltliner. Eina þrúgan sem kemst nálægt henni…
Lestu meiraLoading…
Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.