Víndómar

Bulas 20 ára Tawny

Fyrir ekki svo löngu þá fjallaði ég um tvö afskaplega skemmtileg rauðvín frá Bulas en nú þegar stutt er í hátíð ljóss og friðar þá er ekki úr vegi að snúa sér…

Lestu meira

Campo alla Sughera Adéo Bolgheri Rosso 2019

Þessi blanda af Cabernet Sauvignon og Merlot kemur frá vínekrum Campo alla Sughera í hjarta Bolgheri vínræktarhéraðsins. Vínið fær að dvelja í góða 12 mánuði í eikartunnum, svokölluðum barriques. Vínið er rúbínrautt…

Lestu meira

Bacchus Ciu Ciu Piceno 2020

Frá Piceno vínræktarhéðarinu í Austurhluta Marche héraðs kemur þetta gríðarlega skemmtilega vín sem er blanda af Sangiovese og Montepulciano. Vínviðurinn er ræktaður í leirkenndum jarðvegi í um 300 metra hæð. Vínið er…

Lestu meira

Bulas Grande Reserva 2011

Það er algeng spurning á námskeiðum hjá mér hvort að öll vín verði betri með aldrinum og er stutta svarið við því að það fer alveg eftir smekk. Ég bendi fólki á…

Lestu meira

Loading…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.