Víndómar

Max Ferd. Richter Riesling Classic 2021

Ég hef oft lýst áðdáun minni á Riesling og fyrir þá sem misstu af þá hripaði ég nokkur orð um þessa glæsilegu þrúgu sem oft er kölluð drottning þrúganna. Það sem gerir…

Lestu meira

Carodorum Issos Crianza 2018

Bodegas Carodorum er tilturlega ung, fjölskyldurekin víngerð sem er staðsett í hjarta Toro víngerðarhéraðsins. Vínekrur Bodegas Carodorum eru nánast einungis plantaðar með Tinta de Toro, sem flestir mundu þekkja sem Tempranillo, og…

Lestu meira

Petit Caro 2019

Það er ekkert óalgengt að vínhús leiða saman hesta sína og koma verkefni á laggirnar sem er ætlað að nýta þekkingu og reynsly annars aðilans (oftast vínhús í Evrópu) og einstakt terroir…

Lestu meira

Tenuta Pianirossi Sidus Montecucco 2017

Tenuta Pianirossi er verkefni sem var sett á laggirnar fyrir um 20 árum og drifið áfram af ástríðu og dálæti Stefano Sincini á Maremma svæðinu í Toskana. Eignin telur í dag um…

Lestu meira

Markus Molitor Riesling Alte Reben 2018

Ég er ötull talsmaður og einlægur aðdáandi Riesling þrúgunnar og hef ekki farið leynt með það. Mér er nokkuð sama hvort hún kemur frá mósaíkhéraðinu Alsace eða hinum undirverðlögðu en mögnuðu vínræktarsvæðum…

Lestu meira

Loading…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.