Chateau Capendu La Comelle 2019

Það hefur ekki verið mikið af vínum frá AOC Corbières, sem er eitt stærsta skilgreinda vínræktarsvæði Languedoc Roussillon í suðurhluta Frakklands, í boði í hillum Vínbúðanna og er það því afskaplega skemmtilegt af fá eitt slíkt til umfjöllunar. Paul Mas er rótgróinn og margverðlaunaður framleiðandi á því svæði og nær saga hans aftur til ársins 1892…

LESA MEIRA

Parajes de Callejo 2020

Bodegas Felix Callejo er miðlungs stór fjölskyldurekin víngerð sem var stofnað árið 1989 af Callejo hjónunum. Í dag hafa börnin þeirra, Beatriz, Noelia, José Félix og Cristina, tekið við stjórnartaumunum þar sem Noelia sér um vínviðinn og José Felix sér um víngerðina. Þetta er svo sannarlega fjölskylduvíngerð samkvæmt ströngustu skilgreiningum. Á þessum skamma tíma hefur þeim…

LESA MEIRA

Flores de Callejo 2021

Bodega Felix Callejo er miðlungs stór fjölskyldurekin víngerð sem var stofnað árið 1989 af Callejo hjónunum. Í dag hafa börnin þeirra, Beatriz, Noelia, José Félix og Cristina, tekið við stjórnartaumunum þar sem Noelia sér um vínviðinn og José Felix sér um víngerðina. Þetta er svo sannarlega fjölskylduvíngerð samkvæmt ströngustu skilgreiningum. Á þessum skamma tíma hefur þeim…

LESA MEIRA

Cantine Torri Merlot

Rúbínrautt á litinn og gríðarlega opinn ilmur af rauðum berjum eins og t.d. jarðarber og kirsuber en einnig er að finna nokkuð ljúf krydd ásamt fersku tóbakki, leðri, smá jarðvegi, kryddjurtum og blómlegum keim í lokin. Verð að segja að fyrir mína parta þá átti ég alls ekki von á svona margslungnum ilm, mjög skemmtilegt. Það…

LESA MEIRA

Bulas 20 ára Tawny

Fyrir ekki svo löngu þá fjallaði ég um tvö afskaplega skemmtileg rauðvín frá Bulas en nú þegar stutt er í hátíð ljóss og friðar þá er ekki úr vegi að snúa sér að hinum styrktu rauðvínum Douro dalsins, portvínum. Hér erum við með 20 ára Tawny sem þýðir að meðalaldur blöndunnar er að minnsta kosti 20…

LESA MEIRA

Loading…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.