Site icon Vínsíðurnar

Vínskólinn

Vínskólinn hefur verið starfrækur síðan 2005 þegar Dominique stofnaði skólann með því að leiðarljósi að leiða vínmenningu landans í rétta átt. Alla tíð síðan þá höfum við leitt fjöldann allan af einstaklingum og hópum í gegnum vínfræðslu og vonum við að landsmenn séu á betri stað í dag en þegar við hófum þetta ferðalag.

Í dag hefur Dominique dregið sig í hlé og hefur Eymar tekið við. Vínskólinn heldur því áfram að bjóða upp á fjölbreytt úrval sérsniðna vínnámskeiða fyrir hópa.

Vínskólinn er farandsskóli og finnst okkur alltaf best að koma með námskeið í heimahús eða til fyrirtækja en auðvitað á skólinn góða vini og getum við útvegað aðstöðu.

Exit mobile version