Vínsíðurnar

“Where there is no wine there is no love”

Euripides

Nýjustu greinar

Louis Jadot í Búrgúndí

Nú þegar Covid heimsfaraldurinn er að renna sitt skeið, eða allavega hræðslan við faraldurinn, þá er ansi margt sem fer í gang – hlutir sem hafa hreinlega ekki gerst í heil tvö ár. Eitt […]

Beaujolais – gleymda perla vínheimsins!

Það er ótrúlegt hvað fáir vita hvað Beaujolais er, þegar ég tek það sem dæmi á námskeiðum og eiginlega ennþá ótrúlegra hvað fáir vita hvað Beaujolais Nouveau er, þegar ég nota það sem dæmi […]

Chateau de la Chaize í Beaujolais

Það eru spennandi hlutir að gerast í Beaujolais þessa dagana og framtíðin er björt. Ný kynslóð víngerðarmanna er að taka við keflinu af foreldrum sínum sem gengu í gegnum rússíbanareiðina sem Beaujolais Nouveau tímabilið […]

5 rauðvín til að njóta með páskalambinu

Nú þegar páskarnir eru á næsta leiti þá er ekki vitlaust að fara að huga að páskamatnum, og víninu sem á að fara með honum. Það hefur löngum verið hefð fyrir því að borða […]

6 mýtur um vín sem þarf að leiðrétta

Í gegnum árin hef ég haldið óteljandi mörg vínnámskeið. Þar hef ég hlotið þau forréttindi að fá að deila því sem ég hef lært með alls konar fólki sem hefur brennandi áhuga á vínum […]

Nei takk. Ég drekk ekki Merlot!

“No, if anyone orders Merlot, I’m leaving. I’m not drinking any f@%!ing Merlot!”. Þetta sagði Miles Raymond, sem Paul Giamatti lék svo eftirminnilega í myndinni Sideways, sem kom út í október 2004. Myndin fjallar um […]

Loading…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.


Víndómar

Petit Caro 2019

Það er ekkert óalgengt að vínhús leiða saman hesta sína og koma verkefni á laggirnar sem er ætlað að…

Lestu meira

Loading…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.