Vínsíðurnar

“Where there is no wine there is no love”

Euripides

Nýjustu greinar

Þrúgur heimsins: Furmint

Ég held að það sé óhætt að segja að fáar þrúgur hafa gefið af sér jafn mögnuð vín án þess að baða sig í sviðsljósinu eins og Furmint hefur gert og ég er nokkuð…

Beaujolais – Lúmskur maraþonhlaupari

Ég er mikill aðdáandi Beaujolais vína, sama hvort um er að ræða Beaujolais Villages eða Cru Beaujolais. Meira að segja Beaujolais Nouveau vín eiga sinn stað og sína stund. Dásamlega frísklegur og bjartur ávöxturinn…

Tamnavulin

Áður en lengur haldið er gott að hafa eitt á hreinu. Ég er alls enginn sérfræðingur um viskí og er ég í raun í besta falli áhugamaður sem hefur lesið sig aðeins til um…

Skyrjarmur og enn meiri Skyrjarmur

Skyrgámur ver áttundi jólasveinninn sem kemur til byggða samkvæmt þjóðsögum Jóns Árnasonar en einnig gengur hann undir nafninu Skyrjarmur. Skyrjarmur er víst stór, sterklegur og sólginn í skyr sem útskýrir nafn hans. Hann leitar…

Ákavíti og Brennivín

Ef það er einhver áfengur drykkur sem Skandínavar eiga skuldlaust þá er það ákavíti. Fyrstu skriflegu heimildirnar um ákavíti er að finna í bréfi frá dönskum aðalsmanni til erkibiskupsins í Noregi árið 1531 og…

Beaujolais Nouveau

Í dag er fimmtudagurinn 17. Nóvember og er þetta þriðji fimmtudagur Nóvember mánaðar, sem í sjálfu sér er ekkert stórmerkilegt nema að þú eigir afmæli. En fyrir vínáhugafólk hefur akkúrat þessi þriðji fimmtudagur í…

Loading…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.


Víndómar

Loading…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.