Nýjustu Greinar

Vín vikunnar
Nú þegar lofthiti er víðast hvar kominn í tveggja stafa tölu og sums staðar orðinn meiri en víðar í Evrópu þá er komin tími á fersk, brakandi og bragðgóð hvítvín. Í…
Lestu meira
Heimsókn frá Vinos Palacios
Það er afskaplega upplífgandi þegar víngerðarmenn eða fulltrúar vínhúsa gera sér leið til Íslands til að kynna framleiðslu sína fyrir þessum pínulitla markaði sem við erum hluti af. Hvort sem það…
Lestu meira
Smá um víndóma
Það sló mig pínulítið um daginn þegar mér var boðið í smakk á sýnishornum sem ákveðinn víninnflytjandi fékk send til sín. Þar voru alls konar vín en það var einn framleiðandi…
Lestu meira
Þrúgur heimsins: Furmint
Ég held að það sé óhætt að segja að fáar þrúgur hafa gefið af sér jafn mögnuð vín án þess að baða sig í sviðsljósinu eins og Furmint hefur gert og…
Lestu meira
Beaujolais – Lúmskur maraþonhlaupari
Ég er mikill aðdáandi Beaujolais vína, sama hvort um er að ræða Beaujolais Villages eða Cru Beaujolais. Meira að segja Beaujolais Nouveau vín eiga sinn stað og sína stund. Dásamlega frísklegur…
Lestu meira
Tamnavulin
Áður en lengur haldið er gott að hafa eitt á hreinu. Ég er alls enginn sérfræðingur um viskí og er ég í raun í besta falli áhugamaður sem hefur lesið sig…
Lestu meiraLoading…
Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.
Nýjustu víndómar
Henri Bourgeois Sancerre Les Baronnes 2021
Frakkland er stútfullt af ótrúlega vanmetunum vínræktarsvæðum sem öll eiga það sameiginlegt að framleiða frábær vín. Ég ætla ekki að ganga svo langt að segja að Sancerre sé vanmetið en mér…
Lestu meiraMarques de Murrieta Reserva 2018
Markgreifinn af Murrieta á sér afskaplega langa sögu og það má í raun með sanni segja að hér sé á ferð einn áhrifamesti vínframleiðandi Rioja héraðs og sem lagði grunninn að…
Lestu meiraChateau Capendu La Comelle 2019
Það hefur ekki verið mikið af vínum frá AOC Corbières, sem er eitt stærsta skilgreinda vínræktarsvæði Languedoc Roussillon í suðurhluta Frakklands, í boði í hillum Vínbúðanna og er það því afskaplega…
Lestu meiraParajes de Callejo 2020
Bodegas Felix Callejo er miðlungs stór fjölskyldurekin víngerð sem var stofnað árið 1989 af Callejo hjónunum. Í dag hafa börnin þeirra, Beatriz, Noelia, José Félix og Cristina, tekið við stjórnartaumunum þar…
Lestu meiraFlores de Callejo 2021
Bodega Felix Callejo er miðlungs stór fjölskyldurekin víngerð sem var stofnað árið 1989 af Callejo hjónunum. Í dag hafa börnin þeirra, Beatriz, Noelia, José Félix og Cristina, tekið við stjórnartaumunum þar…
Lestu meiraCantine Torri Merlot
Rúbínrautt á litinn og gríðarlega opinn ilmur af rauðum berjum eins og t.d. jarðarber og kirsuber en einnig er að finna nokkuð ljúf krydd ásamt fersku tóbakki, leðri, smá jarðvegi, kryddjurtum…
Lestu meiraLoading…
Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.