Nýjustu greinar

Gallar í víni
Hver kannast ekki við að hafa opnað sér góða vínflösku, hellt sér í glas hugsað með sér „þetta er ekki gott vín, ætli það sé skemmt?". Stundum er erfitt að átta sig á hvort vínið eigi bara hreinlega að vera svona og að staðreyndin …
CERRO AÑON í RIOJA
Fyrir stuttu fengum við heimsókn frá Oscar Urrutia, sölustjóra Bodegas Olarra, sem fór með okkur í smá ferðalag um sögu víngerðarinnar og vínekrur þess og að lokum fengum við að smakka brot af framleiðslunni. Áherslan var auðvitað á Cerro Añon línuna sem hefur notið …
Vajra kvöld á La Primavera
Enn halda heimsóknirnar áfram og fyrir stuttu fengum við þann heiður að eiga kvöldstund á La Primavera með Giuseppe Vajra, syni Aldo Vajra sem er stofnandi G.D. Vajra. Leifur Kolbeinsson á La Primavera setti saman matseðil í samstarfi við Giuseppe sem var svo paraður …